Haukar - HK 28:33
Kaupa Í körfu
HK gerði góða ferð í Hafnarfjörð og lagði Hauka 33:28 í DHL deild karla í handknattleik í gær. HK er áfram í öðru sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliðinu Val. Haukar mega hins vegar muna fífil sinn fegurri og eru að sogast niður í fallbaráttuna. Þeir hljóta að telja dagana fram að endurkomu Andra Stefans leikstjórnanda síns sem er að jafna sig eftir ristarbrot. MYNDATEXTI: Hvert fór boltinn? - Hart var tekist á í viðureign Hauka og HK á Ásvöllum í gær. Eftir mikinn barning þá fylgjast Arnar Pétursson, Arni Sigtryggsson, Sergey Petraytis og fleiri með því hvort knötturinn fari í mark Hauka eða ekki. Petraytis og félagar höfðu betur í leiknum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir