Konur í borgarstjórn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Konur í borgarstjórn

Kaupa Í körfu

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur er einhuga um að þátttakendur ráðstefnu klámframleiðenda eru óvelkomnir gestir í borginni. Þetta kom fram á fundi borgarstjórnar í gær en þar var einróma samþykkt ályktun þar sem harmað er "að Reykjavíkurborg verði vettvangur ráðstefnu framleiðenda klámefnis[...]Og hugsanlega jafnframt vettvangur athæfis sem bannað er með íslenskum lögum." MYNDATEXTI: Bara konur - Minnihluti borgarstjórnar er nú eingöngu skipaður konum þar sem karlmennirnir eru allir í leyfi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar