Kópavogsbær og Skógræktarfélag Reykjavíkur funda

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kópavogsbær og Skógræktarfélag Reykjavíkur funda

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR Skógræktarfélags Reykjavíkur og Kópavogsbæjar hittust í gær til að ræða framkvæmdir í Heiðmörk. Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélagsins sat fundinn af hálfu félagsins ásamt Aðalsteini Sigurgeirssyni varaformanni og Kristni Bjarnasyni lögmanni. Frá Kópavogsbæ sátu fundinn Páll Magnússon bæjarritari ásamt Steingrími Haukssyni, Geir Arnari Marelssyni og Stefáni L. Stefánssyni frá framkvæmda- og tæknisviði. MYNDATEXTI: Heiðmörk - Fulltrúar Skógræktarfélags Reykjavíkur og Kópavogsbæjar hittust til að ræða framkvæmdir við vatnslögn á vegum Kópavogs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar