Straumur-Burðarás Fjárfestingabanka

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Straumur-Burðarás Fjárfestingabanka

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR frá Straumi-Burðarási Fjárfestingabanka, FL Group, Olíufélaginu og Artangel-listastofnuninni skrifuðu í gær undir samstarfssamning sín á milli um stuðning fyrirtækjanna við Vatnasafnið í Stykkishólmi, sem er hugarsmíð bandarísku listakonunnar Roni Horn. Stuðningurinn nemur 13,5 milljónum króna og er hugsaður til að koma á fót innsetningu listakonunnar og samfélagsmiðstöð í Vatnasafninu, sagði Bjarni Benediktsson, stjórnarformaður Olíufélagsins. MYNDATEXTI: Frá fundinum - Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir hjá Straumi Burðarási, Bjarni Benediktsson, stjórnarformaður Olíufélagsins, James Lingwood forstöðumaður Artangel og Kristján Kristjánsson hjá FL Group.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar