Héraðsdómur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Héraðsdómur

Kaupa Í körfu

SKÝRSLUTAKA yfir Tryggva Jónssyni, fyrrverandi aðstoðarforstjóra Baugs, vegna endurákæru í Baugsmálinu svokallaða gekk "ljómandi vel" - alla vega framan af degi -að mati setts saksóknara en í gær var þriðji dagurinn sem Tryggvi sat fyrir svörum. Enn er því ekkert því til fyrirstöðu að dagskráin muni haldast en skýrslutöku yfir Tryggva á að ljúka klukkan eitt í dag. MYNDATEXTI: Að losna - Tryggvi Jónsson, fyrrum aðstoðarforstjóri Baugs, á aðeins hálfan dag eftir í skýrslutöku vegna Baugsmálsins. Hér stendur hann ásamt verjanda sínum, Jakobi R. Möller, og Gesti Jónassyni, verjanda Jóns Ásgeirs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar