Úthlutun úr Afrekskvennasjóði Glitnis og ÍSÍ

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Úthlutun úr Afrekskvennasjóði Glitnis og ÍSÍ

Kaupa Í körfu

FYRSTA úthlutun úr nýstofnuðum Afrekskvennasjóði Glitnis og ÍSÍ fór fram fyrir aðalfund Glitnis á Nordica hóteli í gær. Úthlutað var styrkjum að upphæð samtals 2,5 milljónum króna sem runnu til þriggja aðila. Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu hlaut eina milljón króna. Skylmingasamband Íslands hlaut sömu upphæð vegna verkefna tveggja afrekskvenna, Guðrúnar Jóhannsdóttur og Þorbjargar Ágústsdóttur. Þá hlaut sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir 500 þúsund króna styrk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar