Þráinn Hafsteinsson - Betra Breiðholt

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þráinn Hafsteinsson - Betra Breiðholt

Kaupa Í körfu

Frístundirnar snúast að mestu um íþróttir og fjölskylduna enda hef ég verið að veltast í íþróttum og félagsstarfi alla mína ævi. Ég er alinn upp í ungmennafélagsanda austur á Selfossi og fór sjálfur að stunda íþróttir mjög ungur. Ég byrjaði svo 14 ára gamall að þjálfa yngri krakka í frjálsum íþróttum og hef verið að því undanfarin þrjátíu ár. Núna er ég að þjálfa hjá ÍR þegar ég er ekki í vinnunni og það gerir konan mín, Þórdís Gísladóttir, einnig. Við erum með stærsta unglingahóp landsins í frjálsum íþróttum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar