Vogaskóli
Kaupa Í körfu
Það var líf og fjör í Vogaskóla í gær þegar efnt var til Vinadags í skólanum. Vinadagar eru orðnir hluti af skólastarfi Vogaskóla því haldnir eru tveir slíkir dagar á ári nú orðið. Skólastarfið er þá brotið upp með því að tveimur árgöngum er blandað saman í leik og starfi. Úr þessum jarðvegi hafa sprottið upp vinabekkir auk þess sem einstaklingar innan bekkjanna eru tengdir vinaböndum. MYNDATEXTI: Útivera - Eldri börnin taka ábyrgð sína alvarlega gagnvart þeim sem yngri eru.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir