Harriet Mayor Fulbright

Harriet Mayor Fulbright

Kaupa Í körfu

Hvers vegna er á tímum margmiðlunar mikilvægt að fólk ferðist til annarra landa og kynnist af eigin raun ólíkum menningarheimum? Í samtali við Silju Björk Huldudóttur lýsir Harriet Mayor Fulbright muninum sem svo, að annars vegar sé verið að horfa á heiminn gegnum skráargat og hins vegar séu dyrnar opnaðar til fulls. MYNDATEXTI: Menntun - "Í mínum huga eru afar sterk tengsl á milli upplýsingar og friðar," segir Harriet Mayor Fulbright

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar