Undirritun og skóflustunga hjá BUGL
Kaupa Í körfu
"ÉG er mjög stolt af því að vera hér með ykkur í dag og taka fyrstu skóflustunguna að þessu mikilvæga húsi sem hér mun rísa," sagði Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sem í gær tók fyrstu skóflustungu að byggingu nýs húsnæðis fyrir göngudeild Barna- og unglingageðdeildar (BUGL) Landspítala – háskólasjúkrahúss (LSH) við Dalbraut. Við sama tækifæri voru undirritaðir samningar um framkvæmd verksins við verktakafyrirtækið Framkvæmd ehf. MYNDATEXTI: Stór áfangi - Mikil gleði ríkti meðal viðstaddra þegar Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra tók fyrstu skóflustunguna að nýrri viðbyggingu við BUGL sem tekin verður í notkun að ári liðnu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir