Menningarhátíð eldri borgara

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Menningarhátíð eldri borgara

Kaupa Í körfu

MENNINGARHÁTÍÐ eldri borgara í Breiðholti hófst í gær með fjölbreyttri dagskrá. Henni er ætlað að varpa ljósi á hið mikla félags- og menningarstarf í hverfinu og gefa eldri borgurum tækifæri til að koma fram eða njóta viðburðanna með almenningi. Breiðholtshátíðin stendur yfir til 25. febrúar og er liður í Vetrarhátíð í Reykjavík. MYNDATEXTI: Kátína - Þær voru hressar og skrautlegar til höfuðsins þessar dömur á íþróttahátíðinni í Austurbergi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar