Food and Fun

Food and Fun

Kaupa Í körfu

MATAR- og skemmtihátíðin "Food and Fun" var sett í gær af Jóni Karli Ólafssyni, forstjóra Icelandair, Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra og Einari Kr. Guðfinnssyni sjávarútvegsráðherra á Nordica. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin fer fram, en hún er haldin á fjölmörgum veitingastöðum. Hátíðin er haldin í samstarfi við Reykjavíkurborg og er á sama tíma og vetrarhátíð sem borgin stendur fyrir. MYNDATEXTI: Gaman - Það er m.a. markmið Food and Fun að kynna íslensk matvæli. Matreiðslumeistarar fengu því m.a. að bragða á skyri við upphaf hátíðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar