Baugsmálið - Héraðsdómur Reykjavíkur

Baugsmálið - Héraðsdómur Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Mönnum þótti þægilegt að hafa tónlist undir meðan við vorum að vinna sjálfir. Það var partur af því að búa til aðstöðu og umhverfi til að geta unnið," sagði Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri Baugs, við skýrslutöku í Baugsmálinu sem fram fór í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær og vísaði þar til gríðarlegs magns af geisladiskum sem hann keypti með greiðslukorti sem hann hafði til umráða og Baugur greiddi af. MYNDATEXTI: Salur 101 Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri Baugs, var glaðhlakkalegur á leið sinni í dómssal enda síðasti dagur skýrslutöku yfir honum. Við hlið hans gengur Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar