Öskudagur á Akureyri

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Öskudagur á Akureyri

Kaupa Í körfu

SKRÝTNIR og skemmtilegir náungar þvældust um Akureyrarbæ í gærdag í tilefni öskudagsins. Þessir drengir sem blaðamaður hitti við Glerárgötuna voru hressir enda vel vopnaðir, bæði forláta skjalatöskum og skammbyssum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar