Krónan Mosfellsbæ

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krónan Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Það er hátt til lofts og vítt til veggja og á milli rekka í glænýrri Krónubúð, sem opnuð var nýlega í Mosfellsbæ. Nýja búðin leysti þar með þá eldri af hólmi, en að sögn Kristins Skúlasonar, rekstrarstjóra Krónubúðanna, er stefnt að stækkun allra verslana Krónunnar í anda búðarinnar í Mosfellsbæ. "Þetta er bara frumraunin, fyrsta skrefið í lengra ferli. Í næsta mánuði verður opnuð ný verslun á Akranesi og svo erum við að stækka Krónuna á Bíldshöfða um 600 fermetra í janúar og svo ráðumst við í framkvæmdir á Fiskislóðinni með vorinu." MYNDATEXTI: Kjötmarkaðurinn - 20 metra langt kjötborð með ferskvöru er í Krónunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar