Hamborgarar

Eyþór Árnason

Hamborgarar

Kaupa Í körfu

Hamborgarar eru sannkallaður skyndibiti í hugum flestra en geta samt tekið á sig mun glæsilegri mynd með ekki svo mikilli fyrirhöfn. Sigurrós Pálsdóttir eldaði sannkallaða uppaborgara. Hamborgarar eru yfirleitt taldir vera mikil óhollusta, en það eru engu að síður til hollir hamborgarar sem eru svo ótrúlega góðir að það er erfitt að snúa til baka. Vinkona móður minnar kynnti okkur fyrir uppaborgarum og þeir hafa verið í miklu uppáhaldi hjá okkur síðan. Ég hef boðið upp á þá í matarboðum, að sjálfsögðu á sumrin, en einnig búið þá til óháð árstíma ef mig langar einstaklega mikið í einn safaríkan hamborgara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar