Haukar - Fram 30:37
Kaupa Í körfu
"ÞEGAR við breyttum vörninni fóru menn að berjast og Haukar fundu engin svör við þeim breytingum sem við gerðum á vörninni þegar við fórum úr 6/0 vörn í 3/2/1," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Fram, glaður í bragði í gærkvöldi eftir að Fram tryggði sér sæti í úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik með sjö marka sigri á Haukum á Ásvöllum, 37:30, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 15:14. MYNDATEXTI: Stórleikur - Jóhann Gunnar Einarsson, skytta hjá Fram, fór á kostum þegar liðið mætti Haukum í Hafnarfirði í undanúrslitum bikarkeppninnar í gær. Hann gerði 13 mörk í leiknum og þar af tíu í síðari háfleik.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir