Haraldur Sigþórsson og Tinni

Ingólfur Guðmundsson

Haraldur Sigþórsson og Tinni

Kaupa Í körfu

Í Grafarvogi býr fjölskylda nokkur sem býr að einu leyti við aðrar aðstæður en gengur og gerist. Fjölskyldufaðirinn, Haraldur Sigþórsson, lenti í slysi árið 2003 og eftir það kom í ljós að hann var lamaður fyrir neðan háls. MYNDATEXTI Fjölskyldan Esther Hlíðar Jensen, Haraldur Sigþórsson með Sigþór í fanginu, Birta og Tinni. Heimasætan Inga María var fjarri góðu gamni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar