Haraldur Sigþórsson og Tinni

Ingólfur Guðmundsson

Haraldur Sigþórsson og Tinni

Kaupa Í körfu

Í Grafarvogi býr fjölskylda nokkur sem býr að einu leyti við aðrar aðstæður en gengur og gerist. Fjölskyldufaðirinn, Haraldur Sigþórsson, lenti í slysi árið 2003 og eftir það kom í ljós að hann var lamaður fyrir neðan háls. MYNDATEXTI Tinni skemmtir sér konunglega við að afklæða Harald. Hann lærði ýmsar fleiri kúnstir en að draga sokkaplögg af fólki, m.a. að loka dyrum, sem reynist Haraldi erfitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar