Hundar

Ingólfur Guðmundsson

Hundar

Kaupa Í körfu

Helga Fríða Tómasdóttir býr á Grundarfirði ásamt útkallshundinum Bessa, tilvonandi útkallshundinum Ylfu, að ógleymdum manni og syni. Hún segir söguna af Bessa og hvernig líf það er að vera með útkallshund. MYNDATEXTI Björgunarhundur Helga Fríða á ferðinni með Bessa og Ylfu. Útkall verður oft þegar veður eru válynd og þá er eins gott að eiga réttu græjurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar