Albert Steingrímsson

Ingólfur Guðmundsson

Albert Steingrímsson

Kaupa Í körfu

Albert Steingrímsson á tvo hunda, golden retriever og schnauzer. Hann hefur lært mikið um hunda í gegnum tíðina og talar hér um val á hvolpum, mikilvægi ættbóka og hundaþjálfun, auk þess sem hann kemur inn á þörfina fyrir hreyfingu og að nýta eðlislæga eiginleika hundsins. MYNDATEXTI Albert segir schnauzerinn þægilegri á heimili en golden retriever

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar