Hundar

Ingólfur Guðmundsson

Hundar

Kaupa Í körfu

Helga Fríða Tómasdóttir býr á Grundarfirði ásamt útkallshundinum Bessa, tilvonandi útkallshundinum Ylfu, að ógleymdum manni og syni. Hún segir söguna af Bessa og hvernig líf það er að vera með útkallshund. MYNDATEXTI Bessi og Ylfa þjóta yfir holt og hæðir í leik og starfi. Ylfa atast mikið í Bessa eins og hvolpa er siður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar