Nýsköpunarverðlaun Rannís og Útflutningsráðs

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýsköpunarverðlaun Rannís og Útflutningsráðs

Kaupa Í körfu

HAFMYND ehf. hlaut í gær Nýsköpunarverðlaun Rannís og Útflutningsráðs. Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra afhenti verðlaunin á Nýsköpunarþingi og Torfi Þórhallsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, veitti þeim viðtöku. MYNDATEXTI: Verðlaunahafar - Hjalti Harðarson, Egill Harðarson og Torfi Þórhallsson taka við verðlaununum úr hendi Jóns Sigurðssonar viðskiptaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar