Freyja Kjartansdsóttir
Kaupa Í körfu
Það er oft ekki svo einfalt að lifa hundalífi. Hundar geta nefnilega, eins og mannfólkið, þjáðst af ólíklegustu kvillum og oft getur verið erfitt að henda reiður á hvað er að. Rottweiler-hundur Freyju Kjartansdóttur, hann Susti, er með ofnæmi og hefur gengið í gegnum ýmsar tilraunir með eigandanum til að reyna að finna út hvað var að og að lokum fékkst niðurstaðan: Hann var með ofnæmi fyrir öllu þurrfóðri og lifir nú á nautahakki einu saman. "Ég held að hundurinn minn sé versti rottweiler-ofnæmisvargur sem sögur fara af hérna á Íslandi," segir Freyja. "Þetta uppgötvaðist fyrst með því að hann fékk svokallaða hotspot-bletti. Það eru ofnæmisblettir sem líta út eins og brunablettir á húðinni, mjög ljót sár. Mjög margir hundar fá þetta en ofnæmi uppgötvast yfirleitt svona," heldur Freyja áfram MYNDATEXTI Freyja útbýr hádegismatinn fyrir Susta sem fylgist með hungruðum augum, vitandi að hakkið góða fer vel í maga og eyru.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir