Írskur setter

Ingólfur Guðmundsson

Írskur setter

Kaupa Í körfu

Aðgerðir með frosnu hundasæði hafa ekki verið algengar á Íslandi þó að aðferðin sé ekki ný af nálinni. Á Dýraspítalanum í Víðidal hafa þó verið framkvæmdar um tíu aðgerðir, þar sem lóðatíkur eru sæddar með skurðaðgerð. MYNDATEXTI Fyrsta alíslenska gotið Hin tveggja ára Alana, sem er írskur setter, kom í heiminn í fyrsta gotinu þar sem íslenskir dýralæknar sæddu tík með frosnu hundasæði. Eigandi Alönu er Jóna Th. Viðarsdóttir, formaður HRFÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar