Lilja Dóra Halldórsdóttir

Ingólfur Guðmundsson

Lilja Dóra Halldórsdóttir

Kaupa Í körfu

Lilja Dóra Halldórsdóttir býr á Arnarnesinu með eiginmanni, börnum og síðast en ekki síst þremur og bráðum fjórum hundum. Hún segir frá lífsstílnum sem fylgir hundunum. MYNDATEXTI Lilja Dóra með hundunum sínum. Labradorinn Bangsi er eins árs hvolpur en sheltarnir eru sex og sjö ára. Fjórði hundur fjölskyldunnar er ófæddur en þau eru búin að panta hann úr væntanlegu sænsku goti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar