Lilja Dóra Halldórsdóttir

Ingólfur Guðmundsson

Lilja Dóra Halldórsdóttir

Kaupa Í körfu

Lilja Dóra Halldórsdóttir býr á Arnarnesinu með eiginmanni, börnum og síðast en ekki síst þremur og bráðum fjórum hundum. Hún segir frá lífsstílnum sem fylgir hundunum. MYNDATEXTI Shetland sheepdog Tegundin lítur út eins og smávaxinn Lassí-hundur. Feldmikill og glæsilegur hundur sem er auðveldur í sambúð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar