Tríóið Flís

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Tríóið Flís

Kaupa Í körfu

Djasstríóið Flís hefur látið frá sér geisladiskinn Vottur. Á disknum leika þeir félagar Davíð Þór Jónsson píanóleikari, Valdimar Kolbeinsson bassaleikari og Helgi S. Helgason trommuleikari mörg vinsælustu lög Hauks Morthens. Þar eru á meðal Bláu augun, Til eru fræ, Hæ mambó og Simbi sjómaður, en alls eru lögin 15 talsins. Útgáfan er á vegum 12 tóna en áður hafa þeir Flís-félagar flutt þessa tónlist víðs vegar um landið við ágætar viðtökur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar