Toyota breytingaverkstæði

Toyota breytingaverkstæði

Kaupa Í körfu

Á dögunum undirrituðu Toyota á Íslandi og Slysavarnafélagið Landsbjörg samstarfssamning sem tekur meðal annars til breytinga á Land Cruiser-jeppum fyrir aðildarsveitir SL. Kristinn Gústaf Bjarnason framkvæmdastjóri markaðssviðs hjá Toyota segir samninginn mikla viðurkenningu á breytingaverkstæðinu þeirra. Þá felist mikil hagræðing í því að geta breytt bílnum hjá sama aðila og hann er keyptur. MYNDATEXTI: Reynsla Páll Pálsson er verkstjóri á breytingaverkstæði Toyota.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar