Fundur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fundur

Kaupa Í körfu

Ráðstefna um öldrun og málefni aldraðra á upplýsingaöld stendur nú yfir í Háskólanum í Reykjavík. Gunnar Hrafn Jónsson situr ráðstefnuna og segir frá því sem bar á góma á fyrri degi hennar. MYNDATEXTI: Margt um manninn - Salurinn var þéttskipaður á ráðstefnunni sem fram fer á vegum Háskólans í Reykjavík, Reykjavíkurborgar og Álaborgarháskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar