Sólrún Gunnarsdóttir og Rannveig Káradóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sólrún Gunnarsdóttir og Rannveig Káradóttir

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARSKÓLINN í Reykjavík heldur seinni hljómsveitartónleika sína á þessu starfsári í Neskirkju í dag klukkan 17. Tvisvar á ári fer fram keppni meðal nemenda skólans um að fá að koma fram sem einleikari á tónleikum hljómsveitar skólans. Að þessu sinni eru það þær Rannveig Káradóttir sópransöngkona og Sólrún Gunnarsdóttir fiðluleikari sem spreyta sig í hlutverki einleikaranna. MYNDATEXTI Einleikarar Sólrún Gunnarsdóttir og Rannveig Káradóttir fá að spreyta sig á hljómsveitartónleikum Tónlistarskólans í Reykjavík í Neskirkju í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar