Heiðmörk - Gróðurskemmdir

Heiðmörk - Gróðurskemmdir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ GERIST kannski ekkert ef við erum að tala um næstu vikur eða fram á vor en það væri best upp á að auðvelda allan frágang, ef þessum framkvæmdum myndi ljúka fyrir vorið. Að hægt væri að ganga frá í vor eða fyrri hluta sumars," segir Þórólfur Jónsson, garðyrkjustjóri Reykjavíkur, um framkvæmdir vegna lagningar vatnsleiðslu um Heiðmörk. Skógrækt ríkisins lagði á fimmtudag fram kæru vegna röskunar á skóglendi en áður höfðu Náttúruverndarsamtök Íslands kært. MYNDATEXTI Jarðrask Áhrif framkvæmda við lagningu vatnsleiðslu fyrir Kópavogsbæ eru greinileg og sést vel hvernig fjölmörg tré voru flutt burtu vegna leiðslunnar, án samþykkis Skógræktar ríkisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar