Eldri borgarar með hátíð í Breiðholti.

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Eldri borgarar með hátíð í Breiðholti.

Kaupa Í körfu

Ráðstefna um öldrun og málefni aldraðra í nútímasamfélagi fór fram fyrir helgi í Háskólanum í Reykjavík. Gunnar Hrafn Jónsson segir frá seinni degi ráðstefnunnar þar sem m.a. kom fram að aukin atvinnuþátttaka aldraðra gæti lækkað sjúkrakostnað um leið og hún skilaði skatttekjum í ríkissjóð og stuðlaði að betri andlegri og líkamlegri heilsu eldra fólks. MYNDATEXTI Fram kom í máli Benedikts Jóhannessonar, framkvæmdastjóra Talnakönnunar, að þeir sem eiga þess kost að fresta því að fara á eftirlaun geti hækkað lífeyrisréttindi sín um hálft prósent á mánuði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar