Baugsmálið verjendur og sakborningar yfirgefa Héraðsdóm

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Baugsmálið verjendur og sakborningar yfirgefa Héraðsdóm

Kaupa Í körfu

TÖLUVERÐ spenna var í samskiptum Jóns Geralds Sullenberger og Gests Jónssonar, verjanda Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, þegar þeim síðarnefnda gafst færi á að spyrja Jón Gerald út í ákæruna, tilurð hennar og einstaka reikninga sem hún byggist á. "Það gengur ekkert upp það sem þú segir," sagði Gestur m.a. um skýringar Jóns Geralds á bótakröfu sem Nordica lagði fram á hendur Baugi vegna vangoldins samnings MYNDATEXTI Jón Gerald Sullenberger lauk í gær við að gefa skýrslu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Á mánudaginn koma fyrstu vitnin fyrir dóminn en það eru þeir Hreinn Loftsson, Jóhannes Jónsson og Sigfús R. Sigfússon

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar