Goðamót Þórs

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Goðamót Þórs

Kaupa Í körfu

FYRSTA Goðamót ársins af þremur hófst í gær, en knattspyrnudeild Þórs stendur fyrir mótunum. Það eru 4. og 5. flokkur kvenna sem ríða á vaðið. Keppnin hófst um miðjan dag, boltinn byrjar að rúlla aftur í bítið og keppni lýkur eftir hádegi á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar