Miðbær Selfoss

Sigurður Jónsson

Miðbær Selfoss

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Mín ósk er sú að okkur takist að vinna sameiginlega að því að hér rísi fallegur og lifandi miðbær á allra næstu árum," sagði Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri Árborgar, í upphafi fundar þar sem kynnt var verðlaunahugmynd sú sem hlaut fyrstu verðlaun í nýafstaðinni samkeppni um skipulag miðbæjarins á Selfossi MYNDATEXTI Skipulag Kynntar voru verðlaunatillögur um skipulag nýs miðbæjar á Selfossi á borgarafundi í vikunni. Bæjarbúar voru áhugasamir um málið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar