Leikskóli í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Leikskóli í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Nýr leikskóli var formlega tekinn í notkun í Stykkishólmi á dögunum. Með tilkomu hans breytist mikið aðstaða nemenda til náms og leiks og eins aðstaða starfsfólks. St. Franciskussystur stofnuðu leikskóla í Stykkishólmi 7. nóvember 1957 og ráku til ársins að sveitarfélagið tók við rekstrinum. Allan tímann hefur leikskólinn haft aðstöðu á spítalanum. Húsnæðið þjónaði ekki lengur þeim kröfum sem gerðar eru og því var ráðist í það mikla verk að byggja nýjan skóla MYNDATEXTI Í nýjum leikskóla Börnin kunnu vel að meta það þegar nýi leikskólinn í Stykkishólmi var tekinn í notkun enda er aðstaðan til fyrirmyndar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar