Öskudagur á Austurlandi

Steinunn Ásmundsdóttir

Öskudagur á Austurlandi

Kaupa Í körfu

Einhverjum datt í hug að nefna Fljótsdalshérað Egilshérað um daginn. Sagt er að dreifbýlingum sveitarfélagsins þyki það fullmikið hverfast um þéttbýlið Egilsstaði. Bæjarstjórn hefur með þó nokkrum árangri reynt að hrekja þetta og nú síðast var átak sett í gang til að hlusta sérstaklega eftir sjónarmiðum þeirra er búa utan Egilsstaða en innan sveitarfélagsmarkanna. Dreifbýlis- og hálendisnefnd ríður um héruð og heldur fundi með heimafólki. Þar er stjórnsýslan og þjónusta sveitarfélagsins kynnt og málefni dreifbýlisins sérstaklega skoðuð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar