Edouard Glissant

Edouard Glissant

Kaupa Í körfu

Edouard Glissant er einn af fremstu rithöfundum Frakka en hann er frá eyjunni Martinique í Karíbahafinu. Glissant mun halda fyrirlestur í Háskóla Íslands 5. maí nk. í tengslum við frönsku menningarhátíðina Pourquoi pas? MYNDATEXTI Eduard Glissant "Til dæmis þegar ég horfi á sjónvarpið finnst mér oft alveg hrikalegt hvaða mynd er dregin upp af manninum sem grimmum, sjálfselskum villimanni ..."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar