Frjálsíþróttamót ÍR í Laugardalshöll

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Frjálsíþróttamót ÍR í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND Íslands (FRÍ) stendur fyrir bikarkeppni í frjálsíþróttum innanhúss í fyrsta sinn í dag, en tilkoma frjálsíþróttahluta Laugardalshallarinnar fyrir ári síðan gerir það nú mögulegt að halda svo viðamikið mót við góðar aðstæður. MYNDATEXTIÁ hraðferð Helga Þráinsdóttir, úr ÍR, verður á fullri ferð með félögum sínum þegar bikarkeppni FRÍ verður haldin í fyrsta sinn innandyra í frjálsíþróttahluta Laugardalshallar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar