Haukur Guðlaugsson organisti
Kaupa Í körfu
ORGANISTINN Haukur Guðlaugsson sest við píanóið á heimili sínu á Laufásvegi og ræður ekki við fingurna, sem byrja að dansa á hljómborðinu. "Þetta er sjöundarhljómur," segir hann brosandi. "Þarftu nokkuð að tala við mig? Á ég ekki bara að spila á píanóið?" Haukur er 76 ára og greindist fyrst með psoriasis liðagigt fyrir 25 árum. "Það byrjaði fyrst í hægri þumalfingrinum og færðist síðan í flesta fingur. En því var haldið niðri með sprautum. Það er ótrúlegt að ég er búinn að fá að minnsta kosti á annað hundrað sprautur, bara í fingurliðina. MYNDATEXTI: Organistinn - Haukur Guðlaugsson spilar á hverjum degi þrátt fyrir að vera með psoriasis liðagigt, sem byrjaði í þumli og færðist í flesta fingur, en steralyfjum er sprautað í fingurliðina og hann er á líftæknilyfinu Humira.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir