Abdel Fattah El-Jabali

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Abdel Fattah El-Jabali

Kaupa Í körfu

Hann heitir Abdel Fattah El-Jabali, er fæddur Palestínuarabi og var 9 ára þegar land feðranna var tekið af fjölskyldu hans. Eftir náms- og starfsferil í níu löndum eyðir hann nú efri árunum á Íslandi. MYNDATEXTI: Íslenzkur arabi - Krakkarnir á Patreksfirði eltu Abdel Fattah El-Jabali í halarófu. Þau voru svo spennt að sjá hvernig alvöruarabi liti út!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar