Kristján Þór Hlöðversson

Kristján Þór Hlöðversson

Kaupa Í körfu

Þegar Kristján Þór Hlöðversson svarar símanum heyrist hann segja: "Er þetta einhver möguleiki á morgun?" Því er svarað játandi. Þá fyrst kemur hann í símann og segir hressilega til skýringar: "Jakkafötin!" Kristján Þór vinnur í Iðusölum í Lækjargötu, en hefur störf sem rekstrarstjóri fyrir heitan mat hjá Reykjagarði um mánaðamótin. Hann greindist með hryggikt árið 1989, en þá var hann 19 ára. "Sjúkdómurinn var mjög framsækinn, fór að taka á bakið og olli stífleika. MYNDATEXTI: Hamingja - Kristján Þór Hlöðversson segir bjart framundan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar