Kristín Mjöll Jakobsdóttir

Kristín Mjöll Jakobsdóttir

Kaupa Í körfu

Það er púsl með þrjú þúsund kubbum með mynd af skýjakljúfum í Hong Kong á stofuborðinu. Kristín Mjöll Jakobsdóttir tónlistarmaður þekkir þar vel til, því hún bjó þar í sjö ár og var í afleysingum í sinfóníuhljómsveit Hong Kong. Hún flutti heim árið 1998 þegar hún fór að kenna lasleika og greindist með iktsýki eða liðagigt árið 1999. "Ég beið með að fá greiningu þangað til ég væri komin inn í tryggingakerfið hér heima og var alveg róleg, þar sem mér hafði verið sagt erlendis að þetta væri ekki liðagigt. MYNDATEXTI: Lán söm - Kristín Mjöll Jakobsdóttir fagottleikari segir eins gott að nýju lyfin séu til þvi´ annars væri hún hugsanlega á leið í hjólastól.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar