Sveinn Rúnar Sigurðsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sveinn Rúnar Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Austurhluti Evrópu er orðinn áberandi í Evróvisjón og því hlýtur að vera heppilegt að höfundur íslenska lagsins í úrslitakeppninni skuli stunda viðskipti í Rússlandi og búa í Ungverjalandi. Sveinn Rúnar Sigurðsson sagði Ingu Rún Sigurðardóttur frá ást sinni á Austur-Evrópu og Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og líka samningaviðræðunum við Eika Hauks. MYNDATEXTI: Afkastamikill - Sveinn Rúnar Sigurðsson tók þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrsta skipti árið 2003. Alls hefur hann átt sjö evróvisjónlög, þar af hafa tvö náð alla leið en "Ég les í lófa þínum" fer til Helsinki í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar