Eiríkur Hauksson

Eiríkur Hauksson

Kaupa Í körfu

Austurhluti Evrópu er orðinn áberandi í Evróvisjón og því hlýtur að vera heppilegt að höfundur íslenska lagsins í úrslitakeppninni skuli stunda viðskipti í Rússlandi og búa í Ungverjalandi. Sveinn Rúnar Sigurðsson sagði Ingu Rún Sigurðardóttur frá ást sinni á Austur-Evrópu og Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og líka samningaviðræðunum við Eika Hauks. MYNDATEXTI: Tryllingur - "Eiki var líka valinn vegna þess að það eru mjög fáir íslenskir tónlistarmenn sem hafa raunverulega reynslu í því að labba fram á svið fyrir framan 30 þúsund tryllta áhorfendur og skila sínu. Menn þurfa oft nokkur lög til að hita sig upp. Þarna hefurðu þrjár mínútur til að selja lagið. Þetta er áreiðanlega með því erfiðara sem söngvari getur gert," segir Sveinn Rúnar um flytjanda evróvisjónlags síns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar