Lars Olesen og Per Hovenakk

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Lars Olesen og Per Hovenakk

Kaupa Í körfu

Íslendingar eiga von á góðu í vor – þá verður sett upp yfirgripsmikil sýning á verkum listamannahópsins Cobra í Reykjavík. Nafn hópsins er sett saman úr Copenhagen, Brussel og Amsterdam. Á sýningunni í Listasafni Íslands verða 130 verk; málverk, grafikverk, höggmyndir og pappírsverk eftir um það bil 20 listamenn...Að sögn Per Hovdenakk, fyrrum forstöðumanns Henie-Önstad safnsins í Noregi, eru verkin fengin að láni hjá einkaaðilum og listasöfnum á Íslandi, í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. MYNDATEXTI: Per Hovdenakk

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar