Þröstur Sigurðsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Þröstur Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Þröstur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1962. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1981, Cand.Oecon.-gráðu frá Háskóla Íslands 1987 og meistaranámi í fjármálum frá sama skóla 2004. Þröstur var sveitarstjóri á Fáskrúðsfirði um nokkurra ára skeið, en hefur frá árinu 1993 starfað við rekstrar- og fjármálaráðgjöf og er nú forstöðumaður fjármálaráðgjafar ParX viðskiptaráðgjafar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar