Háskóli Íslands brautskráning 24.feb.2007

Háskóli Íslands brautskráning 24.feb.2007

Kaupa Í körfu

AÐ mati Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands, þurfa Íslendingar að byggja hratt upp rannsóknartengt framhaldsnám til að dragast ekki aftur úr öðrum Evrópuríkjum í mótun og uppbyggingu þekkingarsamfélags. Til að ná markmiðum Evrópusambandsins þyrfti þekkingarsamfélag og atvinnulíf hér á landi á um 100 nýjum doktorum að halda á ári hverju. MYNDATEXTI: Útskrift - Brautskráning frá Háskóla Íslands fór fram um helgina og útskrifaði Kristín Ingólfsdóttir háskólarektor 300 kandídata.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar