Kvennadeild Samfylkingar

Kvennadeild Samfylkingar

Kaupa Í körfu

ENDURSKOÐUN refsilöggjafarinnar að því er lýtur að kynbundnu ofbeldi, minnkun óútskýrðs kynbundins launamunar og fjölgun kvenna í yfirmannsstöðum hjá ríkinu voru meðal þeirra úrræða sem Samfylkingin vill beita komist flokkurinn í ríkisstjórn í vor. Aðalfundur Kvennahreyfingar flokksins fór fram nú um helgina. MYNDATEXTI: Konur - Ólína Þorvarðardóttir, Ingibjörg Sólrún og Steinunn Valdís Óskarsdóttir. Steinunn Valdís var kjörin nýr formaður Kvennahreyfingarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar